Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rúmfræðiverkefni í 10. bekk

03.10.2014 12:46
Rúmfræðiverkefni í 10. bekk

Þessa dagana kynna 10. bekkingar niðurstöður verkefnis sem þeir hafa unnið að undanfarna daga. Í hópum hafa nemendur búið til hlut og skilgreint stærðfræðileg hvernig hann er samsettur. Hlutir nemenda eru fjölbreyttir, skemmtilegir og margir ákaflega haglega unnir. Kynningarnar eru skýrar og fróðlegar og oft skreyttar skemmtilegum myndum og tengingum við náttúruna og vel þekkt fyrirbæri í samfélaginu. Flott vinna í stærðfræðideildinni.

 

 


Til baka
English
Hafðu samband