Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vel heppnaðir Listadagar í Garðaskóla

08.05.2014 08:34
Vel heppnaðir Listadagar í GarðaskólaListadagar voru haldnir í Garðaskóla 30. apríl og 2. maí. Nemendur unnu verkefni í fjölbreyttum smiðjum og höfðu allir, bæði nemendur og starfsmenn gagn og gaman að. Myndir frá listadögum má skoða í myndasafni.
Til baka
English
Hafðu samband