Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hungurleikarnir

25.04.2014 18:55
HungurleikarnirHungurleikarnir er nýjasta leikverkið sem Garðalundur og Garðaskóli setja á svið og verður það frumsýnt í kvöld 25. apríl. Leikgerð og leikstjórn er í höndunum á Ragnheiði Dísu Gunnarsdóttur en tónlistarstjórn er í höndum Baldvins Eyjólfssonar. Leikhópur Garðalundar hefur lagt nótt við dag til að gera sýninguna sem glæsilegasta. Upplýsingar um næstu sýningar, miðaverð og fleira má finna á heimasíðu Garðalundar.
Til baka
English
Hafðu samband