Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendaráð Garðaskóla 2013-2014

04.03.2014
Nemendaráð Garðaskóla 2013-2014

Nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2013-2014 er óvenju fjölmennt en ráðið skipa 14 nemendur úr öllum árgöngum. Það hefur ákveðna kosti í för með sér að hafa svo fjölmennt ráð, það er mun auðveldara að skipta mikilvægum verkefnum á milli fulltrúa. 

Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Innan ráðsins eru starfandi nefndir sem vinna að mismunandi málefnum tengdum skólanum. Fulltrúar í nemendaráðinu hafa valið sér nefndir til að starfa með í vetur en þær eru:

  • Jafnréttisnefnd
  • Ungmennaráð
  • Skólaráð
  • Skólaþingsnefnd
  • Sjálfboðaliðanefnd
  • Heilsueflingarnefnd
  • Matarnefnd
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd
Nemendur Garðaskóla, ef þið eruð með ábendingar um það sem má betur fara eða það sem þið eruð ánægð með þá er hugmyndakassi í matsal. Nemendaráðið fer yfir allar hugmyndir og ábendingar sem berast og kemur þeim í réttan farveg.  

 

Nemendaráð Garðaskóla 2013-2014

Björn Gústav Jónsson  8.  NT
Indíana Lind Gylfadóttir 
8.  HT
Máni Huginsson
9.  KFS
Ipun Lahiru Sajaya Belligala
9.  KFS 
Ingunn Anna Kristinsdóttir
9.  IW
Sara Hlín Henriksdóttir
9.  IW 
Ragnar Loki  Ragnarsson
9.  TGB
Íva Marín Adrichem
10. EE
Bergþóra Huld Björgvinsdóttir     
10. ÓÁG
Aron Jóhannsson
10. HV
Kristín Valdís Örnólfsdóttir
10. EE
Laufey Sverrisdóttir
10. ES
Eydís Sól Steinarsdóttir
10. EE 
Anna  Lena Cristophersdóttir
10. EE 

Ingibjörg Anna Arnarsdóttir (stýrir störfum ráðsins og er tengiliður við starfsmenn)

Til baka
English
Hafðu samband