Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litlu jól Garðaskóla

20.12.2013 11:58
Litlu jól GarðaskólaNemendur skólans gerðu sér glaðan dag á litlu jólum í dag. Bekkir höfðu það notalegt í stofum sínum og að litlu jólum loknum söfnuðust margir nemendur saman og dönsuðu í kringum jólatréð. 

Nemendur eru augljóslega allir komnir í jólaskap, rétt eins og starfsmenn. Í myndasafni má sjá nokkrar myndir frá dansinum. 


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband