Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fallegur dagur

29.11.2013 11:03
Fallegur dagurÞessi föstudagur hefur verið ákaflega afslappaður og fallegur hér í Garðaskóla. Útsýnið yfir skólalóðina við sólarupprás gladdi starfsmenn og nemendur og hafa nemendur gengið einstaklega afslappaðir til verka.
Til baka
English
Hafðu samband