Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Afmæli skólans 11. nóvember og starf afmælisnefndar

05.11.2013 11:30
Afmæli skólans 11. nóvember og starf afmælisnefndar

Haldið verður upp á afmæli skólans þann 11. nóvember. Afmælisnefnd skólans, skipuð nemendum úr 10. bekk, leggur þessa dagana lokahönd á skipulag afmælisdagskrár. Í Garðalundi er undirbúningsvinna nefndarinnar í fullum gangi. Þar er m.a. verið að teikna upp fyrirkomulag salarins á afmælisdaginn m.t.t. þess hvar best er að áhorfendur séu.

Myndir frá undirbúningsvinnu afmælisnefndarinnar og auglýsing sem nefndin hannaði eru nú komnar í myndasafnið.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband