Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innlit í Garðalund, tónmennt og textílmennt

31.10.2013 16:29
Innlit í Garðalund, tónmennt og textílmennt

Það er alltaf nóg um að vera í Garðaskóla. Í dag var kíkt inn í Garðalund þar sem 10. bekkingar tefldu, í textílmennt þar sem prjónað var af miklum móð og í tónmennt þar sem frábært tónlistarfólk skólans flutti jafnt bítlalög sem íslenskar perlur. Myndir frá heimsóknunum eru komnar í myndasafnið.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband