Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norður-Evrópumeistari í dansi

01.09.2013 15:25
Norður-Evrópumeistari í dansiPétur Fannar Gunnarsson, nemandi í 10. bekk Garðaskóla varð fyrir stuttu tvöfaldur Norður-Evrópumeistari í dansi ásamt dansfélaga sínum Anítu Lóu Hauksdóttur. Parið keppir í flokki 14 til 15 ára og sigraði í ballroom dansi og latin dönsum. Nánari fréttir af árangri þeirra má m.a. lesa á mbl.is

Starfsfólk Garðaskóla óskar Pétri Fannari til hamingju með glæsilegan árangur.


Til baka
English
Hafðu samband