Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur bókarinnar

05.04.2013 10:58
Dagur bókarinnarÍ tilefni af Degi barnabókarinnar hlustuðu nemendur Garðaskóla á frumflutning smásögunnar Stóri bróðir e. Friðrik Erlingsson. Sagan var frumflutt á RUV, rás 1, fimmtudaginn 2. apríl kl. 9:10. Grunnskólanemendur alls staðar af á landinu fengu tækifæri til að hlusta á söguna samtímis.
Til baka
English
Hafðu samband