Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stelpurnar í 8. GS prófa hreystibrautina

10.10.2012 10:18
Stelpurnar í 8. GS prófa hreystibrautinaStelpurnar í 8. GS fóru úr íslenskutíma og út í góða veðrið meðan strákarnir voru í Vatnaskógi. Þær nutu síðustu sólargeislanna í hreystibrautinni sem staðsett er við fótboltasvæðið. Þá var mikið hlegið, klifrað, hlaupið og hoppað.  Sjá myndir
Til baka
English
Hafðu samband