Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir með foreldrum

26.08.2011
Boðað er til fundar með foreldrum nemenda Garðaskóla fimmtudaginn 1. september 2011
kl. 8.20 – 9.00.
Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.

Umsjónarkennarar kynna skólastarfið og afhenda foreldrum upplýsingabækling/gögn. Einnig verða foreldrar beðnir um að gefa kost á sér sem bekkjarfulltrúa.

Þess er vænst að allir foreldrar sjái sér fært að koma á fundinn. Annars er bent á viðtalstíma umsjónarkennara.
Til baka
English
Hafðu samband