Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðustu skóladagar vorið 2011

04.06.2011

Mánudaginn 6. júní eru bóka- og skápaskil í skólanum. Nemendur mæta til umsjónarkennara kl. 10.30, skila bókum og ganga frá skápunum sínum. Að lokinni tiltekt er vorhátíð á skólalóðinni þar sem nemendur og kennarar leika saman og kveðjast.

Þriðjudaginn 7. júní eru skólaslit og mæta nemendur á sal skólans:

• 8. bekkur kl. 11.30
• 9. bekkur kl. 13.00
• 10. bekkur kl. 18.00


Gleðilegt sumar!

Til baka
English
Hafðu samband