Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útivistardagar í 8. bekk 1. og 3. júní 2011

30.05.2011
Miðvikudagur 1.júní:

ÞJ – MT – ÁJ – KFS mæta kl. 9.00 hjá sínum umsjónarkennara. Áætluð lok dagskrá kl. 12.40.
MB mætir kl. 10.00 hjá sínum umsjónarkennara. Áætluð lok dagskrár kl. 13.40.

Gróðursetning og leikir/úti/inni
• Nemendur koma með nesti.
• Klæðnaður í samræmi við veður/gróðursetningu
• Gott að koma með hanska vegna gróðursetningarinnar.

Endilega komið með bækur af bókasafni ef þið eigið eftir að skila einhverjum

Föstudagur 3. júní:
Allir bekkir mæta kl. 09.00 hjá sínum umsjónarkennara

o Nemendur koma með gott nesti.
o Klæðnaður í samræmi við veður/útivist/góðir gönguskór
o Áætluð heimkoma um kl. 13.00.
o Mundu eftir sumarskapinu .

Bestu kveðjur frá umsjónarkennurum
Til baka
English
Hafðu samband