Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagskrá eftir próf:

23.05.2011
Miðvikudagurinn 1. júní:
10. bekkur fer í vorferðalag. Lagt af stað frá Garðaskóla kl. 13.30.
8. og 9. bekkir - dagskrá með umsjónarkennara.
Fimmtudagurinn 2. júní:
Frí
Föstudagurinn 3. júní:
8. og 9. bekkir - dagskrá með umsjónarkennara.
Mánudaginn 6. júní:
Bóka-og skápaskiladagur. Mæting hjá umsjónarkennara kl. 10.30. Muna að skila ÖLLUM bókum sem skólinn á. Koma með pennaveski.
Þriðjudagurinn 7. júní:
Skólaslit nemenda.
8. bekkur kl. 11.30
9. bekkur kl. 13.00
10. bekkur kl. 18.00

Foreldrar eru eins og venjulega hjartanlega velkomnir að vera viðstaddir skólaslit en foreldrar nemenda í 10.bekk fá sérstakt boð um að vera viðstaddir lokaútskrift barna þeirra úr grunnskóla.
Til baka
English
Hafðu samband