Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaþing Garðaskóla föstudaginn 11. mars 2011

10.03.2011
Þemadögum lýkur í dag, föstudaginn 11. mars með skólaþingi. Foreldrar eru velkomnir á þingið sem fer fram á sal skólans kl. 11.00-13.00. Þeir sem geta ekki verið með allan tímann geta komið og skoðað sýningu á sal skólans þar sem verkefni sem nemendur hafa unnið á þemadögum hanga uppi.
Til baka
English
Hafðu samband