Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný myndagetraun á bókasafni

23.11.2010
Ný myndagetraun á bókasafniNý myndagetraun er nú kominn upp á heimasíðu skólans. Að þessu sinni á að þekkja merka staði á Íslandi. Getraunin er örlítið þyngri en sú sem birtist í október, nú þarf að skrifa svarið en ekki velja á milli svarmöguleika. Til að taka þátt þarf aðeins að smella á hnappinn “Myndagetraun” á síðunni hér til vinstri. Myndirnar eru líka sýndar í glærusýningu á safninu í 20 mín. frímínútum og hádegishlé frá 24. nóv til 1. des. Að venju verða verðlaun í boði fyrir þá hlutskörpustu.
Til baka
English
Hafðu samband