Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skylmingar í Garðaskóla

03.12.2008
Skylmingar í Garðaskóla

Þorbjörg frá Skylmingasambandinu kom í heimsókn mánudaginn 1.des. Það voru galvaskar stúlkur úr ARL sem lærðu undirstöðuatriðin í skylmingum.

Henni til aðstoðar var Jón Þór í 10.bekk en hann hefur æft skylmingar í mörg ár. Þau tóku léttan leik til að sýna okkur hvað skylmingar eru skemmtileg íþrótt. Þorbjörg var með ,,græjur" fyrir alla til að prufa og tóku stúlkurnar sig vel út eins og myndin sýnir.   Myndir

Jólakveðja Svandís

Til baka
English
Hafðu samband