Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Indlandsverkefni í 9. bekk

02.12.2008
Indlandsverkefni í 9. bekk

Á undanförnum vikum höfum við verið að fjalla um Indland í samfélagsfræði í 9. bekk. Auk þess að fjalla um landið á hefðbundin hátt unnu nemendur verkefni sem við köllum „Daglegt líf á Indlandi´´.

Nemendur skiluðu skriflegu verkefni þar sem þau fjölluðu um hluti eins og mat og matarvenjur, klæðnað,skólakerfi og almennt dagleft líf í landinu. Nemendur notuðu tölvur og internetið til að finna þessar upplýsingar.

Samfara skilum á verkefninu borðum við síðan saman indverskan mat, sem heimilisfræðikennari skólans eldaði fyrir okkur, og hlustuðum á klassíska indverska tónlist með.

Til baka
English
Hafðu samband