Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Golfkennsla:

25.11.2008
Golfkennsla:

Stúlkurnar í ARL fóru í heimsókn í Kórinn í Kópavogi á föstudagsmorguninn.
Það var GKG sem bauð okkur að nýta inniaðstöðuna hjá sér og skjóta nokkrum golfboltum.
Stúlkurnar stóðu sig mjög vel og var Úlfar Jónsson og Derrick mjög ánægðir með þær og vonast til að sjá sem flestar á golfæfingu.

Að sjálfsögðu vantar fleiri stúlkur til að æfa golf, áfram stelpur.
Íþróttakveðja Svandís

Til baka
English
Hafðu samband