Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í hljóðveri

21.11.2008
Nemendur í hljóðveri9.GS fór í hljóðver í vikunni til Magnúsar Kjartanssonar tónlistarmanns. Nemendurnir tóku upp nokkur jólalög og jóla „stand upp“ grín sem var samið á staðnum af einum nemandanum. Magnús var með tónlistina tilbúna og nemendurnir æfðu lögin einu sinni og síðan var tekið upp og tókst upptakan mjög vel þrátt fyrir litla æfingu. Allir skemmtu sér konunglega og hver veit nema þarna séu framtíðarstjörnur á ferð.

         
Til baka
English
Hafðu samband