Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gagn og gaman í Garðaskóla

29.10.2008
Gagn og gaman í Garðaskóla

Gagn og Gaman dagar eru nú í Garðaskóla miðvikudag , fimmtudag og föstudag. Nemendur völdu sér hópa sem eru eftirfarandi.

• Kvikmyndir
• Villibráð
• Sprell og Sport
• Skálaferð 9. og 10 bekkur
• Leiklist
• Fönk og fegurð
• Boltafíklar
• Scrap book
• Lagasmíði
Í hópunum gera krakkar mismunandi hluti og eru alltaf að læra einhvað nýtt.
Fréttahópurinn er með blogg síðu með allar nýjustu fréttirnar,slúðrið, myndirnar og vídeóin. Endilega kíkið inná síðuna reglulega.
www.blog.central.is/frettahopur2

Með kveðju Fréttahópurinn.

Til baka
English
Hafðu samband