Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innistæða á Skólakortinu

01.10.2008
Innistæða á Skólakortinu

Nú geta nemendur sjálfir kannað innistæðu á Skólakorti sínu

Í Garðaskóla hefur verið sett upp tölva með skanna sem nemendur hafa ætíð aðgang að á skólatíma. Tölvan ásamt meðfylgjandi skanna er staðsett á efri hæð aðalbyggingar skólans. Það tekur nemendur aðeins innan við 10 sekúndur að skanna kort sitt og fá upplýsingar um innistæðu sína á kortinu.

Til baka
English
Hafðu samband