Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listadagar í Garðabæ

19.02.2008
Listadagar í GarðabæListadagar í Garðabæ verða haldnir  9.- 13. apríl. Í tilefni þeirra verður almenningi boðið á  opið hús í Garðaskóla laugardaginn 12. apríl kl. 12-16.  Þar verður tíl sýnis skapandi vinna nemenda og atriði frá árshátíð endurtekin.   Velkomin á listadaga þar sem boðið er upp á list og eitthvað lystaukandi.
Til baka
English
Hafðu samband