Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókakynning á skólasafninu

22.01.2008
Þriðjudaginn 11. desember fór fram bókakynning á skólasafninu. Nemendur komu á safnið ásamt íslenskukennurum sínum, tveir hópar í hverri kennslustund. Alls komu hópar í 5 kennslustundum. Skólasafnsvörður og kennarar kynntu nýútkomnar íslenskar og þýddar unglingabækur og lásu upp úr nokkrum þeirra. Kynningum verður framhaldið miðvikudaginn 12. des
Til baka
English
Hafðu samband